Horft til norðurs - Ísland og norðurslóðir

Horft til norðurs - Ísland og norðurslóðir

Norðurslóðir hafa fengið aukið vægi í alþjóðasamskiptum á undanförnum árum. Hverjir eru hagsmunir Íslands á norðuslóðum og á hvaða sviðum getur Ísland lagt mest af mörkum. Sagan, fróðleikur, alþjóðlegur áhugi á Íslandi, frumkvöðlar, þróunin og framtíðin. Í þessum þáttum munu hlustendur fræðast um Ísland á norðurslóðum.

Umsjón: Sigríður Huld Blöndal.