Högni og Sinfóníuhljómsveit Íslands
Hljóðritun frá tónleikum í Norðurljósum, Hörpu 5. nóvember sl. þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Högna Egilsson.
Á efnisskrá:
*Tvö sinfónísk ljóð úr Kötlu.
*Pastoral.
*Sinfónía nr. 1.
*Like Marie Curie.
Söngur og píanó: Högni Egilsson.
Stjórnandi: Kornilios Michailidis.
Umsjón: Pétur Grétarsson.