Hnotskurn

Hnotskurn

Hnotskurn er hlaðvarpsþáttur framleiddur af RÚV núll sem fjallar um allt það sem þú þarft vita en hefur ekki tíma til setja þig inn í. Hnotskurn tekur fyrirferðamikil fréttamál og minni dægurmál og útskýrir þau ofan í kjölinn. Ef fréttamálið er frumskógur kemur Hnotskurn þér kjarna málsins.