Hljómboxið

Blöðruískrið mætir Spreybrúsunum

Í kvöld eru seinni undanúrslit söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða júróvision, þar sem Daði og Gagnamagnið stíga á svið. Það er því aldrei vita hvort þrautir dagsins verið með júró þema en það eru frændurnir Egill og Ingi sem mætast hér í dag með sitt hvort foreldrið sér við hlið, sem eru meira segja systkini!

Keppendur

Egill Stefánsson (Spreybrúsarnir)

Helga Snæbjörnsdóttir (Spreybrúsarnir)

Ingi Gíslason (Blöðruískrið)

Gísli Þórmar Snæbjörnsson (Blöðruískrið)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar, dinnerpíanistar og sturtusöngvarar: Ingvar Alfreðsson, Jóhannes Ólafsson, Rúnar Freyr Gíslason, og Karl Pálsson.

Hljóðvinnsla: Jón Þór Helgason og Marteinn Marteinsson

Birt

20. maí 2021

Aðgengilegt til

20. maí 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir