Hljómboxið

Táturnar mæta Öldunum

Í dag fáum við hana Fríðu sem sér um Krakkakastið hér KrakkaRÚV og Rás 1 til setjast hinum megin við hljóðnemann og taka þátt í Hljómboxinu. Hún hefur fengið bestu vinkonu sína, Leu Marín, til keppa á móti sér og þeim til halds og trausts eru mæður þeirra. Einn, tveir og...hlusta!

Keppendur

Fríða María Ásbergsdóttir (Táturnar)

Freyja Kristinsdóttir (Táturnar)

Lea Marín Engilbertsdóttir (Öldurnar)

Ingibjörg Agnes Jónsdóttir (Öldurnar)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar, dinnerpíanistar og sturtusöngvarar: Ingvar Alfreðsson, Rúnar Freyr Gíslason, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Jón Þór Helgason og Marteinn Marteinsson

Birt

29. apríl 2021

Aðgengilegt til

29. apríl 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir