Hljómboxið

MattYo mætir Boltunum

Það er aftur systkina- og frændsystkinaslagur í Hljómboxinu í dag. Matthías og Telma Lind eiga foreldra sem eru systkini og eru búin mynda tvö feykisterk lið. Setjið puttann á bjölluna...tilbúin..viðbúin..hlusta!

Keppendur

Matthías Kristjánsson (MattYo)

Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir (MattYo)

Telma Lind Sumarliðadóttir (Boltarnir)

Sumarliði Dagbjartur Gústafsson (Boltarnir)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon

Birt

25. feb. 2021

Aðgengilegt til

22. okt. 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir