Hljómboxið

Klakarnir mæta Öldunum

Í Hljómboxi dagsins mætast systkini og frændsystkini! Það eru þau Tómas Bjartur og Sigríður sem eru frændsystkini og foreldrar þeirra Davíð og Árdís eru systkini. Sigra feðgarnir...eða mæðgurnar..eða verður kannski hnífjafnt?

Keppendur

Tómas Bjartur Skúlínuson (Klakarnir)

Davíð Hörgdal Stefánsson (Klakarnir)

Sigríður Gígja Arnalds (Öldurnar)

Árdís Hulda Stefánsdóttir (Öldurnar)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon

Birt

18. feb. 2021

Aðgengilegt til

18. feb. 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir