Hljómboxið

Slökkviliðið mætir Kalimbunni

Í dag eru það frændurnir Matthías og Þórður sem berjast um sigurinn í Hljómboxinu. Hver er bestur í hlusta afturábak? Hver er kvikmyndasérfræðingur? Hver er fljótastur raða saman stafasúpunni og mynda lausnarorðið, sem þessu sinni er farartæki?

Keppendur:

Þórður Skúlason (Kalimburnar)

Una Sveinbjarnardóttir (Kalimburnar)

Matthías Orri Ingvason (Slökkviliðið)

Halla Helgadóttir (Slökkviliðið)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon

Birt

28. jan. 2021

Aðgengilegt til

23. sept. 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir