Hljómboxið

Lækirnir mæta Voffunum

Í dag er fyrsti þáttur ársins 2021. Vinkonurnar Sóldís Lilja og Rakel Rós mætast í þessari fyrstu viðureign ársins með feður sína sér við hlið. Hver er bestur í hlusta afturábak? En þekkja vinsæl lög í sturtusöng? Er einhver hræðilega tapsár? Eða sérstaklega mikil kappsmanneskja? Við komumst því í þessum stórskemmtilega þætti af Hljómboxinu.

Keppendur:

Sóldís Lilja Jónsdóttir (Lækirnir)

Jón Hjörtur Hjartarson (Lækirnir)

Rakel Rós Jónasdóttir (Voffarnir)

Jónas R. Viðarsson (Voffarnir)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon

Birt

7. jan. 2021

Aðgengilegt til

7. jan. 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir