Hljómboxið

Bálið mætir Jólaklukkunum

Í dag er síðasti þátturinn fyrir jól og síðasti þáttur ársins. Það er því sannkallaður hátíðarbragur yfir þrautum Hljómboxins í dag. Jólin eru fjölskylduhátíð og því er viðeigandi eina slíka til keppa. Mæðginin Adam Ernir og Gréta Rún mæta feðginunum Andra og Þórdísi Björt. Hver er með mesta keppnisskapið í fjölskyldunni? Hver hlustar best? Hver hlustar mest á jólalög?

Keppendur:

Þórdís Björt Andradóttir (Bálið)

Andri Már Helgason (Bálið)

Adam Ernir Níelsson (Jólaklukkur)

Gréta Rún Árnadóttir (Jólaklukkur)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon

Birt

17. des. 2020

Aðgengilegt til

17. des. 2021
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir