Hljómboxið

Engispretturnar mæta Köttunum

Í dag skiptist ein fjölskylda í tvennt og myndar lið í Hljómboxinu. Það eru sko stelpur á móti strákum, mæðgur á móti feðgum. Hver er með mesta keppnisskapið í fjölskyldunni? Hver er tapsárastur? Fylgist með, þetta verður æsispennandi keppni!

Keppendur:

Una Valgerða Briem Guðmundsdóttir (Engispretturnar)

Ása Briem (Engispretturnar)

Friðrik Ólafur Briem Guðmundsson (Kettirnir)

Guðmundur H. Guðmundsson (Kettirnir)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon

Birt

26. nóv. 2020

Aðgengilegt til

26. nóv. 2021
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir