Hljómboxið

Sápukúlurnar mæta Söngvurunum

Vinkonurnar Kristín Hrafnhildur og Eva hafa verið vinkonur og elt hvor aðra milli landa frá því þær voru eins árs, frá Frakklandi til Sviss og til Íslands og beina leið í stúdíó 12 þar sem þær keppa í Hljómboxinu. Mæður þeirra, Nína og Hólmfríður eru þeim til halds og trausts - enda bestu mömmur í heimi!

Keppendur:

Kristín Hrafnhildur Hayward (Söngvararnir)

Nína Björk Jónsdóttir (Söngvararnir)

Eva Freysdóttir (Sápukúlurnar)

Hólmfríður Anna Baldursdóttir (Sápukúlurnar)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar og sturtusöngvarar: Helga Margrét Höskuldsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon

Birt

5. nóv. 2020

Aðgengilegt til

5. nóv. 2021
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir