Hljómboxið

Fuglahlátur mætir Stjörnunni

Í dag er fjölskylduslagur í Hljómboxinu! Bræðurnir Árni Stefán og Jóhann Vikar hafa skipt á milli sín foreldrum og keppa á móti hvor öðrum í Hljómboxinu. Hver er tapsárastur í fjölskyldunni? Eru leyndir hæfileikar sem gætu komið sér vel? Hver er sturtusöngvarinn á heimilinu?

Keppendur:

Árni Stefán Bergmann (Stjarnan)

Þórhallur Bergmann (Stjarnan)

Jóhann Vikar Bergmann (Fuglahlátur)

Védís Hervör Árnadóttir (Fuglahlátur)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon

Birt

29. okt. 2020

Aðgengilegt til

29. okt. 2021
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir