Hljómboxið

Fossagaukar mæta Snjódívum

Í dag mætast vinirnir Arnaldur og Birna Rut í Hljómboxinu, ásamt mæðrum sínum. Hvor er fljótari þekkja raddir fræga fólksins? Hvor þekkir frægar senur úr bíómyndum betur? Jafnvel þegar það er búið þýða þær yfir á íslensku? Við heyrum líka lög spiluð í skrítum útsetningum, afturábak og áfram. Æsispennandi viðureign í Hljómboxinu, eins og alltaf!

Keppendur:

Arnaldur Gunnarsson (Fossagaukar)

Edda Sólveig Gísladóttir (Fossagaukar)

Birna Rut Guðmundsdóttir (Snjódívur)

Lára Guðrún Jónsdóttir (Snjódívur)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon

Birt

8. okt. 2020

Aðgengilegt til

29. júlí 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir