Hljómboxið

Þorir þú að keppa? - 1

Í dag er óvenjulegur þáttur í Hljómboxinu. Hvers vegna? vegna þess það eru engir keppendur í stúdíóinu. ÞIÐ eruð þátttakendurnir og getið spilað leikinn heima, í bílnum eða bara hvar sem er!

Myndið lið, finnið ykkur bjöllur eða aðra hljóðgjafa, búið til nafn á liðið ykkar, grípið blað og blýant og hlustið vel!

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar: Gunnar Hansson, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Karl Pálsson

Birt

1. okt. 2020

Aðgengilegt til

1. okt. 2021
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir