Hljómboxið

Búbblurnar mæta Trommunum

Það er fjölskylduslagur í Hljómboxinu í dag. Frænkurnar Hulda Dís og Freyja Sif mætast ásamt foreldrum þeirra, sem eru systkini. Systkini vilja oft vera kappsöm í leikjum og þora alveg beita öllum brögðum til þess sigra - en hvað með frænkurnar? Hlustið vel því því hvert rétt svar gefur tvö stig!

Keppendur:

Freyja Sif Eiríksdóttir (Búbblurnar)

Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir (Búbblurnar)

Hulda Dís Björgvinsdóttir (Trommurnar)

Björgvin Kristinn Sigvaldason (Trommurnar)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar: Gunnar Hansson, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Marteinn Marteinsson

Birt

10. sept. 2020

Aðgengilegt til

8. júlí 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir