Hljómboxið

Regndroparnir mæta Árnið

Stórskemmtileg lið eru mættir til leiks í nýja seríu af Hljómboxinu! Það eru vinkonurnar Rakel Sif og Þórdís Anna sem hafa fengið feður sína til liðs við sig og keppa á móti hvor annarri í dag. Hvaða lið er betra í hlusta afturábak? Hvaða lið er fljótara þekkja dægurlög í skringilegum útsetningum? Eða bíómyndastef? Það kemur allt í ljós í þessari æsispennandi viðureign.

Keppendur:

Rakel Sif Grétarsdóttir (Regndroparnir)

Grétar Már Axelsson ( Regndroparnir)

Þórdís Anna Sigtryggsdóttir (Árniður)

Sigtryggur Ari Jóhannsson (Árniður)

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Leikarar og sturtusöngvarar: Gunnar Hansson, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Karl Pálsson

Hljóðvinnsla: Marteinn Marteinsson

Birt

3. sept. 2020

Aðgengilegt til

3. sept. 2021
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir