Hljómboxið

Þrettándi þáttur

Í þættinum keppa feðgarnir Lúkas Myrkvi Gunnarsson og Gunnar Freyr Róbertsson á móti mæðgunum Sigrúnu Æsu Pétursdóttur og Þórunni Hafstað.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina hvaða hljóðfæri er verið spila á svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Hugmynd og höfundur leiksins: Sindri Bergmann Þórarinsson

Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason

Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Keppendur:

Lúkas Myrkvi Gunnarsson

Gunnar Freyr Róbertsson

Sigrún Æsa Pétursdóttir

Þórunn Hafstað

Birt

7. jan. 2020

Aðgengilegt til

19. maí 2021
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir