Hljómboxið

Tólfti þáttur

Keppendur dagsins í dag eru Harpa og Orri og Adda Rúna og Alma. Mömmurnar eru báðar miklar keppniskonur og vilja helst jafntefli því annars er vinskapur í húfi. Spennandi sjá hvað gerist í þessum þætti af Hljómboxinu.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina hvaða hljóðfæri er verið spila á svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Hugmynd og höfundur leiksins: Sindri Bergmann

Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason

Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Keppendur:

Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir

Alma Eggertsdóttir

Harpa Rut Hilmarsdóttir

Orri Eliasen

Birt

17. des. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir