Hljómboxið

Sjöundi þáttur

Í Hljómboxinu í dag keppa vinirnir Sölvi Þór og Rúnar með foreldrum sínum Söndru og Kidda. Keppnin er æsispennandi en óhætt er segja keppnisskapið meira í öðru liðinu.

Kveikið á kuðungi og keppið með okkur í hlustun.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Hugmynd: Sindri Bergmann Þórarinsson

Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason

Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Keppendur:

Sandra Ómarsdóttir

Sölvi Þór Jörundsson

Kristján Arnór Kristjánsson

Rúnar Gauti Kristjánsson

Birt

12. nóv. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir