Hljómboxið

Fjórði þáttur

Keppendur þáttarins eru: feðginin Elísabet Ása Einarsdóttir og Einar Örn Jónsson og feðgarnir Guðni Tómasson og Tómas Oddur Guðnason.

Óhætt segja það æsispennandi keppni í þættinum í dag.

Kveikið á kuðungi og keppið með okkur í hlustun.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Hugmynd og höfundur leiks: Sindri Bergmann

Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason

Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Birt

22. okt. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Hljómboxið

Hljómboxið

Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því hlusta.

Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir