Heimur ostanna

8. þáttur - Bragðbættir ostar og jólin

Við fengum heyra 8. og síðasta þáttinn í smáþáttaröðinni Heimur ostanna, þar sem ostaáhugamaðurinn Svavar Halldórsson hefur í fylgd ostasérfræðingsins Eynýjar Sigurðardóttur, leitt hlustendur um ævintýraheima ostanna. Í þessum síðasta þætti fóru þau Svavar og Eirný yfir bragðbætta osta af öllu tagi. Hvað og hvað ekki? Þau hugsuðu líka til jólanna í þessum síðasta þætti í bili. Alla þættina átta af Heimi ostanna nálgast í hlaðvarpsútgáfu á vef RÚV og helstu hlaðvarpsveitum.

Birt

2. nóv. 2020

Aðgengilegt til

2. nóv. 2021
Heimur ostanna

Heimur ostanna

Skemmtileg smáþáttaröð í umsjá ostaáhugafólksins Svavars Halldórssonar og Eirnýjar Sigurðardóttur. Þar leiða þau hlustendur um undraveröld ostanna.