Heimur ostanna

6. þáttur - Cheddar, Emmenthaler ofl.

6. þáttur í smáþáttaröðinni Heimur ostanna var í þættinum i dag. Þau Svavar Halldórsson ostaáhugamaður og Eirný Sigurðardóttir, ostasérfræðingur, leiða hlustendur um ævintýraheim ostanna. Í dag flökkuðu þau um í tíma og rúmi. Rómverskir hermenn, fyrsta mjólkursamlag heimsins og Ísland um aldamótin 1900 er meðal þess sem þau fóru yfir í þætti dagsins. Grana stíll, Parmiggiano, Cheddar og Emmenthaler eru meðal þeirra heimsþekktu ostategunda sem bar á góma.

Birt

19. okt. 2020

Aðgengilegt til

19. okt. 2021
Heimur ostanna

Heimur ostanna

Skemmtileg smáþáttaröð í umsjá ostaáhugafólksins Svavars Halldórssonar og Eirnýjar Sigurðardóttur. Þar leiða þau hlustendur um undraveröld ostanna.