Heimur ostanna

3. þáttur - ferskir ostar

Smáþáttaröðin Heimur ostanna var á sínum stað í dag þar sem þau Svavar Halldórsson og Eirný Sigurðardóttir leiða okkur inní undraveröld ostanna. Ostur er ekki bara ostur, eins og við höfum heyrt í undanförnum tveimur þáttum. Í þessum þriðja þætti tala þau um ferska osta, hvaða ostar falla inn í þann flokk, hvað einkennir þá, hvernig þeir eru búnir til og hvað er best drekka með þeim.

Birt

28. sept. 2020

Aðgengilegt til

28. sept. 2021
Heimur ostanna

Heimur ostanna

Skemmtileg smáþáttaröð í umsjá ostaáhugafólksins Svavars Halldórssonar og Eirnýjar Sigurðardóttur. Þar leiða þau hlustendur um undraveröld ostanna.