Heimur ostanna

Mjólkin er undirstaða ostagerðar

Við fengum í dag annan þáttinn í smáþáttaröðinni Heimur ostanna, í umsjón matgæðingsins Svavars Halldórssonar og ostasérfræðingsins Eirnýjar Sigurðardóttur þar sem þau leiða hlustendur um undraveröld ostanna. Í öðrum þætti tala þau um mjólk sem sjálfsögðu er undirstaða allrar ostagerðar í heiminum. Kúamjólk, geitamjólk, sauðamjólk og kaplamjólk. Hvað er líkt og hvað er ólíkt? Hvaða máli skiptir mjólkin við skapa leyndardóma ostanna?

Birt

21. sept. 2020

Aðgengilegt til

21. sept. 2021
Heimur ostanna

Heimur ostanna

Skemmtileg smáþáttaröð í umsjá ostaáhugafólksins Svavars Halldórssonar og Eirnýjar Sigurðardóttur. Þar leiða þau hlustendur um undraveröld ostanna.