Heimsending úr Hörpu
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika fjölbreytta tónlist sem þeir hafa sent heim til landsmanna að undanförnu í gegnum streymi.
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika fjölbreytta tónlist sem þeir hafa sent heim til landsmanna að undanförnu í gegnum streymi.