Heilnæm eftirdæmi

Heilnæm eftirdæmi

Jón Hallur Stefánsson ræðir við Magnús Þór Jónsson, Megas, um ferilinn og lífshlaupið. Spjallið er fleygað með brotum úr lögum Megasar sem komið hafa út á plötum, auk þess sem óútgefin lög fljóta með.

(Áður á dagskrá 2001)

(Aftur á miðvikudag)