Heilahristingur

Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit

Átta liða úrslit í sjónvarps- og kvikmyndahristingi halda áfram í dag. Hjónin Tinna Hrafnsdóttir og Sveinn Geirsson mæta liði Hugleiks Dagssonar og Söndru Barilli í viðureign um sæti í undanúrslitum.

Birt

21. nóv. 2021

Aðgengilegt til

19. feb. 2022
Heilahristingur

Heilahristingur

Spurningaþáttur.

Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson

Spurningaþátturinn Heilahristingur er nýr, léttur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem tvö lið tveggja keppenda svara spurningum um allt milli himins og jarða.