Harpa 10 ára

Harpa 10 ára

Í tilefni tíu ára afmælis skoðum við sögu Hörpu, tónlistar - og ráðstefnuhúss Reykjavíkur. Byggingar sem fyrir löngu hefur fest sig í sessi sem mikilvægur hlekkur í menningarlífi þjóðarinnar og sem eitt helsta kennileiti borgarinnar. Við skoðum menningarleg, efnahagsleg og samfélagsleg áhrif Hörpu og spyrjum hvaða þýðingu það hafi fyrir þjóðina eiga slíkt hús.

Viðmælendur:

Egill Ólafsson, tónlistarmaður.

Eyþór Árnason, sviðstjóri Hörpu.

Guðný Guðmundsdóttir, konsertmeistari.

Njörður Sigurjónsson doktor í menningarstjórnun .

Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu.

Sigurður Einarsson, arkitekt hjá Batteríinu.

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar.

Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar.

Umsjón: Halla Harðardóttir.