Hannyrðapönk

Hannyrðapönk

Hvað er hannyrðapönk og hvað gera hannyrðapönkarar?

Sigrún Braga- og Guðrúnardóttir er hannyrðapönkari og í fjórum þáttum kynnir hún stefnuyfirlýsingu hannyrðapönkara og segir sögur af handverksfólki sem frá örófi alda hefur notað handavinnu til láta gott af sér leiða. Handverksfólki sem hefur jafnvel varðveitt sögu heimsins í sjálfu sér, með húðflúrum. Umsjón: Sigrún Bragadóttir.