Hallfríður og Mozart

Hallfríður og Mozart

Hallfríður Ólafsdóttir og Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja Flautukonsert nr. 1 í G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart á tónleikum sem fóru fram í Hörpu mars árið 2014. Hljómsveitarstjóri er Leo Hussein. Á undan flutningum hljómar brot úr viðtali við Hallfríði sem tekið var við þetta tilefni.