Halldór Armand

Reddit gegn Veggstræti

Halldór Armand Ásgeirsson fylgdist náið með hinni stór-undarlegu atburðarás þegar smáfjárfestar á umræðusíðunni Reddit fóru í hart við vogunarsjóði á Wallstreet - og vörpuðu um leið ljósi á það hvernig stjórnmál samtímans hafa tekið 90 gráðu snúning.

Birt

23. feb. 2021

Aðgengilegt til

23. feb. 2022
Halldór Armand

Halldór Armand

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina finna í spilara RÚV og á öllum betri hlaðvarpsveitum.