Halldór Armand

Bandarísk bylting

Halldór Armand Ásgeirsson flytur okkur sinn fyrsta pistil á nýju ári þar sem hann veltir fyrir sér ástandinu í Bandaríkjunum um þessar mundir. Aþenski stjórnspekingurinn Sólon og búsáhaldabyltingin koma meðal annars við sögu.

Birt

18. jan. 2021

Aðgengilegt til

18. jan. 2022
Halldór Armand

Halldór Armand

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina finna í spilara RÚV og á öllum betri hlaðvarpsveitum.