Halldór Armand

Valdamesta embætti á Íslandi

Halldór fjallar um hlutverk forseta Íslands og eitt mesta hitamálið í íslensku samfélagi um þessar mundir: nýju stjórnarskrána, en hann segir engu máli skipta hvaða skoðun við höfum á þessu plaggi.

Birt

13. okt. 2020

Aðgengilegt til

13. okt. 2021
Halldór Armand

Halldór Armand

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina finna í spilara RÚV og á öllum betri hlaðvarpsveitum.