Halldór Armand

Minningar um sumar veirunnar

Hvernig munum við minnast sumarsins sem leið? Í pistli dagsins fjallar Halldór um sumar veirunnar út frá skáldsögunni Herbergi Giovannis eftir bandaríska rithöfundinn James Baldwin.

Birt

13. okt. 2020

Aðgengilegt til

16. sept. 2021
Halldór Armand

Halldór Armand

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina finna í spilara RÚV og á öllum betri hlaðvarpsveitum.