Halldór Armand

Réttur minn til að láta ljúga að mér

„Heimurinn yrði ekki uppfullur af sannleika, þótt stjórnvöld myndu banna lygar. Þegar á botninn er hvolft er sannleikurinn nefnilega mjög illviðráðanlegt fyrirbæri,“ segir Halldór Armand sem geldur varhug við starfshóp þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu.

Birt

15. maí 2020

Aðgengilegt til

15. maí 2021
Halldór Armand

Halldór Armand

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina finna í spilara RÚV og á öllum betri hlaðvarpsveitum.