Halldór Armand

Dauði háskans á netinu

„Læktakkinn og þau hreyfilögmál sem stýra athyglishagkerfi nútímans munu leggja margt í rúst,“ segir Halldór Armand sem hefur miklar áhyggjur af því hvernig upplýsingar dreifa sér í kapítalískum og netvæddum heimi.

Birt

8. maí 2020

Aðgengilegt til

8. maí 2021
Halldór Armand

Halldór Armand

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina finna í spilara RÚV og á öllum betri hlaðvarpsveitum.