Hádegið

Siðferðislegar hliðar skuldasölu

Eru skuldir óumflýjanlegur hluti lífsins? Erum við háð þeim? Eru þær af hinu góða eða illa - eða hvorki né. Við ræðum við Henrý Alexander Henrýsson heimspeking um þær siðferðilegu vangaveltur sem vakna þegar skuldir eru annars vegar.

Hádegið verður með sérstöku og styttra sumarsniði í júlímánuði. Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

27. júlí 2021

Aðgengilegt til

27. júlí 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.