Hádegið

Tikhanovskaya á Íslandi og Cosby laus úr fangelsi

Svetlana Tikhanovskaya, einn leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi, hitti Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, á fundi í morgun. Hún er hér á landi í boði ráðherra. Við förum hennar sögu í fyrri hluta þáttarins.

Bandaríski grínistinn Bill Cosby, var látinn laus úr fangelsi á miðvikudaginn eftir Hæstiréttur Pennsylvaníuríkis ómerkti fangelsisdóm yfir honum. Hann hafði þá afplánað þrjú ár af tíu ára dómi sem hann hlaut fyrir hafa beitt konu nafni Andrea Constand kynferðislegu ofbeldi árið 2004 eftir hafa byrlað henni lyf. En hvers vegna tók rétturinn þessa ákvörðun? Við ræðum við Frey Gígju Gunnarsson fréttamann sem veit meira um málið, í síðari hluta Hádegisins.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

2. júlí 2021

Aðgengilegt til

2. júlí 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.