Hádegið

Ævintýraleg handataka í Hvíta-Rússlandi og fjármálalæsi

Við hefjum þáttinn á heimilisfjármálunum með Gunnari Dofra Ólafssyni, stjórnanda hlaðvarpsins Leitin peningunum, í síðasta sinn í bili. Af því tilefni fer Gunnar Dofri yfir farinn veg og ítrekar mikilvægi fjármálalæsis, mikilvægi þess kunna fara með peninga og áhrif þeirrar kunnáttu á líðan okkar.

Evrópusambandið boðaði í morgun hertar viðskiptaþvinganir á Hvíta-Rússland, í kjölfar þess flugvél RyanAir á leið frá Aþenu til Vilnius var látin lenda í Minsk, höfuðborg Hvíta-rússlands á sunnadag. Í vélinni var blaðamaðurinn Roman Protasevich og var hann handtekinn ásamt kærustu sinni við komuna í Minsk. Stjórnvöld í Hvíta-Rússaldni eru sökuð um flugrán og hryðjuverk.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

25. maí 2021

Aðgengilegt til

25. maí 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.