Hádegið

Chauvin dæmdur og hungurverkfall Navalnys

Í fyrri hluta Hádegisins fjöllum við nýlegan dóm yfir fyrrum lögreglumanninum Derek Chauvin, sem í gær var fundinn sekur um morðið á George Floyd í maí í fyrra.

Í síðari hluta þáttarins er rætt við Val Gunnarsson, sagnfræðing og sérfræðing í málefnum Rússlands, um stjórnarandstæðinginn Alexei Navalny. Navalny hefur verið í hungurverkafalli í í fangelsi skammt frá Moskvu frá því 31. mars. Heilsa hans hefur hrakað mjög og óttast er hann gæti dáið á næstu dögum, en fyrr á þessu ári var Navalny dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar fyrir rjúfa skilorð. Fari svo Navalny falli frá innan veggja fangelsins, er ljóst Vladirmír Pútín Rússlandsforseti hefur losnað við sinn helsta pólitíska andstæðing. En það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir framtíð Pútíns á forsetastóli - og framtíð Rússlands.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

21. apríl 2021

Aðgengilegt til

21. apríl 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.