Hádegið

Bólusetningarskylda og árleg hlutfallstala kostnaðar

Í fyrri hluta Hádegisins fer Gunnar Dofri Ólafsson, stjórnandi hlaðvarpsþáttarins Leitin peningunum, yfir heimilisfjármálin. Í dag fjallar hann um árlega hlutfallstölu kostnaðar og mikilvægi þeirrar ágætu tölu.

Í síðari hluta þáttarins fjöllum við bólusetningar, og hvort hægt skylda fólk til þiggja þær.Margir telja lausnina við þessum leiðinda-heimsfaraldri felast í hinu títtnefnda hjarðónæmi. Þetta hjarðónæmi næst svo víst ekki nema ákveðið stór hluti þjóðarinnar, um sextíu til áttatíu prósent, fái bólusetningu við veirunni. En - hvað gerist ef svo stór hluti þjóðarinnar kýs ekki þiggja bólusetningu? Er þá hjarðónæminu stefnt í hættu? Geta stjórnvöld þá skyldað landann í bólusetningu? það? Katrín ber þetta forvitnalega álitaefni undir Halldóru Þorsteinsdóttur, héraðsdómara og lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

13. apríl 2021

Aðgengilegt til

13. apríl 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.