Hádegið

Átökin harðna í Mjanmar og súrt fótboltapartí Íslendinga

Í fyrri hluta þáttarins fjöllum við um nýjustu vendingar í asíuríkinu Mjanmar, en helgin var blóðugasta frá því herinn rændi þar völdum í landinu 1. febrúar síðastliðinn.

Í síðari hluta þáttarins höldum við til Armeníu og Ungverjalands. Það gengur hvorki rekur hjá íslensku karlalandsliðunum í fótbolta. Fjórir tapleikir á fjórum dögum hjá A-landsliðinu og U-21 árs liðinu. Við slóum á þráðinn til Hauks Harðarsonar og Evu Bjarkar Benediktsdóttur, íþróttafréttamanna, en þau eru stödd í Armeníu og Ungverjalandi.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

29. mars 2021

Aðgengilegt til

29. mars 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.