Hádegið

Trump sýknaður og Ólympíuleikarnir í Tókýó

Í fyrri hluta Hádegisins er fjallað um réttarhöldin yfir Donald Trump, en hann var um helgina sýknaður af ákæru um embættisglöp, öðru sinni. Til þess sakfella forsetann hefðu tveir þriðju hlutar öldungadeildarþingmanna greiða atkvæði með sakfellingu.

Í síðari hluta þáttarins er rætt við Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamann, um Ólympíuleikanna í Tókýó, sem fara fram í sumar. Leikarnir áttu fara fram síðasta sumar, en var frestað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hvaða íslensku keppendur eru líklegir til inn á leikanna? Einar Örn svarar því, og mörgu öðru.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

15. feb. 2021

Aðgengilegt til

15. feb. 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.