Hádegið

Bólefnakrísa Evrópusambandsins og QAnon

Í fyrri hluta Hádegisins hlýðum við á örskýringu Atla Fannars Bjarkasonar um samsærishreyfinguna QAnon. Hvað er QAnon, hvaðan kemur það, og hver stendur á bakvið það?

Í sinni hluta þáttarins heyrum við nýjum liðsmanni Hádegisins, Sveini Helgasyni, sem starfaði um árabil sem fréttamaður RÚV, meðal annars í Washington. Hann er í Brussel og hann ætlar í sínum fyrsta pistli fjalla um hvers vegna það hefur gengið jafn hægt og illa og raun ber vitni bólsetja við kórónuveirunni sem veldur Covid 19, í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Hann ræðir við Scott Marcus hjá Brugel hugveitunni.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

4. feb. 2021

Aðgengilegt til

4. feb. 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.