Hádegið

Réttað yfir FARC-liðum og Covid-19 svindlarar

Í fyrri hluta Hádegisins er fjallað um skæruliðasamtökin FARC í Kólumbíu. Í gær bárust fregnir af því dómstóll í landinu hefði ákært átta hátt setta leiðtoga úr FARC, fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Stjórnvöld og FARC hafa ýmsa hildi háð frá því miðjan sjöunda áratug síðustu aldar, en gerðu með sér friðarsamkomulag árið 2016.

Í siðari hluta þáttarins fjöllum við svokallaða Covid 19- svindlara. Bilið á milli hinna ríku og fátæku eykst í heimsfaraldri og sérfræðingar segja afleiðingar kórónuveirufaraldsins bitni einna verst á þeim sem minnst mega sín. Bóluefni lofar bót við veirunni - en það er ekki beint þannig aðgengi bóluefni jafnt milli ríkja. Margt bendir til þess um svokölluð bólusetnignar-þjóðernishyggja gera vart við sig - þeir stærstu og sterkustu, eða stærstu ríkin, það er segja, einblíni aðeins á tryggja bóluefni fyrir sig og sína þegna og tryggi sér samninga um bóluefni hér og þar. Það ekki öllum ljóst enginn öruggur fyrr en allir eru öruggir. Þetta virðist einnig eiga við um einstaklinga - einstaklinga sem beita ýmsum brellum og brögðum til troða sér fram fyrir röðina og tryggja sér bólusetningu á kostnað þeirra sem heldur þurfa á halda.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

29. jan. 2021

Aðgengilegt til

29. jan. 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.