Hádegið

Hlutdeildarlán og uppgangur þjóðernispopúlista í Þýskalandi

Í fyrri hluta Hádegisins fjallar Gunnar Dofri Ólafsson um svokölluð hlutdeildarlán, mýtilkomið úrræði stjórnvalda sem á auðvelda tekjulágum festa kaup á sinni fyrstu íbúð. En hvernig virkar þetta úrræði? Og hverjir geta nýtt sér það?

Í síðari hluta þáttarins er fjallað um stjórnmálaflokkinn AfD, Alterntiv fur Deutschland, en í gær ákvað stjórnlagadómstóll í Saxlandi skilgrein flokkinn sem mögulega hægri-öfgahreyfingu. Það verður til þess leyniþjónustustofnunum verður heimilt fylgjast náið með skráðum félögum í flokknum á svæðinu. Við ræðum um uppgang flokksins í Þýskalandi við Eirík Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

26. jan. 2021

Aðgengilegt til

26. jan. 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.