Hádegið

Wikipedia í 20 ár og vatnshneykslið í Flint, Michigan

í fyrri hluta Hádegisins er fjallað um alfræðivefinn Wikipedia, sem í dag fagnar 20 ára afmæli sínu. Wikipedia hefu vaxið ört frá stofnun og í dag eru 56 milljón greinar á vefnum á 316 tungumálum.

loknum hádegisfréttum fjöllum við um Flint-skandalinn svokallaða. Rick Snyder, fyrrverandi ríkisstjóri í Michigan-ríki hefur verið ákærður fyrir vanrækslu í tengslum við mengun í neysluvatni í borginni Flint árið 2014, sem leiddi til tólf létust og tugir veiktust alvarlega. Howard Croft, fyrrverandi yfirmaður opinberrar þjónustu í Flint, er einnig ákærður fyrir sömu sakir. Við spyrjum, hvað gerðist eiginlega í Flint-borg?

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

15. jan. 2021

Aðgengilegt til

15. jan. 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.