Hádegið

Drama í Georgíuríki og hundleiðinleg heimavinna

Í fyrri hluta Hádegisins er fjallað um auka-þingkosningarnar í Georgíuríki í Bandaríkjunum, sem ráða því hvort Demókratar meirihluta í öldungardeild þingsins, eða Repúlblikanar haldi sínum meirihluti. Þá er einnig fjallað um sérstakt símtal Donalds Trump, fráfarandi forseta, til yfirkjörstjórnar og innanríkisráðherra Georgíu á laugardag.

Í seinni hluta er rætt við Steinar Þór Ólafsson, kontórista og pistlahöfund, um þróun þess fólk taki vinnuna með sér heim á tímum Covid-19.

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

6. jan. 2021

Aðgengilegt til

6. jan. 2022
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.