Hádegið

Vinstri-græn í kjölfar Þorláksmessugleði, og áramótaheitin

Hvernig getum við sett okkur raunhæf áramótaheit og af hverju eigum við til klúðra þeim fyrir janúarlok? Katrín ræðir við Erlu Björnsdóttur sálfræðing fyrir fréttir.

loknum hádegisfréttum er rætt við Evu Heiðu Önnudóttur dósent í stjórnmálafræði um stöðu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, en hann var gestkomandi í veislu á þorláksmessu þar sem sóttvarnarreglum var ekki framfylgt. Hvaða áhrif hefur þetta mál fylgi Vinstri-grænna og ríkisstjórnarsamstarfið?

Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Birt

29. des. 2020

Aðgengilegt til

29. des. 2021
Hádegið

Hádegið

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.